top of page

Listar...því stundum þarf kona að fá að skrifa lista...

Lönd sem ég hef heimsótt:

Listinn sýnir það einna helst að ég er alltaf að róa á sömu mið. Sem er frábært upp á Cheers stemmingu að gera...svona where everybody knows your name og allt það...en ég held að ég geti gert betur!

​

Evrópa:

Ísland...ekki gleyma heimahögum

Spánn..."hitt landið" mitt

Andorra

Portúgal og Madeira

Frakkland

Holland

Belgía

Lúxemburg

Írland

England

Skotland

Danmörk

Svíþjóð

Finnland

Þýskaland

Austurríki

Sviss

Króatía

Ítalía

​

Norður og Mið-Ameríka:

Ameríka

Kanada

Kúba

Jamaíka

Dóminiska lýðveldið

Mexíkó

Aruba (tilheyrir Hollandi)

Curacao (tilheyrir Hollandi)

Tortola (tilheyrir Bresku-Jómfrúreyjum)

St. Thomas (tilheyrir USVI)

Great Stirrup Cay (hluti af Berry Islands)

​

Suður Ameríka:

Draumaálfan mín að heimsækja...

​

Afríka:

Marokkó

Þarf sannarlega að gera betur hér!

​

Asía:

Kína

Hong Kong (tilheyrir reyndar núna Kína)

Víetnam

Kambódía

​

Eyjaálfa:

Hefur ekki kallað hátt hingað til...kannski tekur það bara svo langan tíma fyrir hljóðið að berast að það mun koma með aldrinum...

​

​

​

​

​

​

​

​

Lönd sem mig langar til að heimsækja:

Þetta er nú eins og að velta því fyrir sér hvort skóparið eigi að fylgja manni heim úr búðinni...

Hljómar kannski ofurvæmið - en öll lönd eru á lista yfir spennandi kosti til að heimsækja. 

​

Suður Ameríka hefur lengi verið ofarlega á lista, þá aðallega Perú, Argentína, Chile og Braselía. Og auðvitað saltbreiðurnar í Bolivíu.

​

Asía er að banka fastar á dyrnar síðustu ár...Nepal, Tíbet, Petra í Jórdaníu, Laos, aftur til Víetnam... (get haldið áfram).

 

Í Mið-Ameríku get ég nefnt Costa Rica og Nicaragua...og allar eyjurnar. 

​

Í Evrópu er austurhlutinn allur eftir. Spánn tosar alltaf í mig og þar er líka alltaf gaman og gott að vera. Svo má ekki gleyma okkar nánasta nágranna sem er nú eiginlega skylda að heimsækja...Grænland.

​

Ég get haldið endalaust áfram en þegar ég hugsa um öll löndin sem ég á eftir að heimsækja fyllist ég "allt of lítill tími..." kvíða. Þannig að stoppum hér!

​

​

​

​

​

​

bottom of page