Lostafulla Lissabon
Höfuðborg Portúgals, Lissabon, er ákaflega heillandi borg. Hún liggur við ána Tejo (Tagus) sem á upptök sín í Aragon á Spáni og mætir...
Að ferðalokum finn ég þig...
Þegar riðlakeppni EM 2016 byrjaði með leiknum á móti Portúgal var mín von að við yrðum ekki niðurlægð á vellinum. Strákarnir okkar höfðu...
Magnaða Madrid
Höfuðborg Spánar, Madrid, er kraftmikil og krúttleg stórborg. Iðandi af lífi, menningu og fallegum mannvirkjum. Þegar ég heimsæki borgina...