Marglita Marokkó
Imlil og Atlasfjöllin Í lok september 2019 lá leið mín til Marokkó, nánar tiltekið í göngu um Atlasfjöllin og borgarstroll um Marrakech....
Hafið bláa hafið
Að glíma við mýturnar Fyrir nokkrum árum...eiginlega hægt að telja það í mánuðum...var ég með ógurlega fordóma fyrir...
Hvítu þorpin í Andalúsíu
Þeir sem mig þekkja vita að það blundar í mér senjoríta og lífið við Miðjarðarhafið fer afskaplega vel í mig. Ég elska tónlistina, hvort...
Lostafulla Lissabon
Höfuðborg Portúgals, Lissabon, er ákaflega heillandi borg. Hún liggur við ána Tejo (Tagus) sem á upptök sín í Aragon á Spáni og mætir...
Brotabrot af Kína
Undirbúningur og brottför Í lok ágúst 2016 leyfði ég hvatvísinni að ráða þegar ég tók skyndiákvörðun á fimmtudagskvöldi að fara til Kína....
Að ferðalokum finn ég þig...
Þegar riðlakeppni EM 2016 byrjaði með leiknum á móti Portúgal var mín von að við yrðum ekki niðurlægð á vellinum. Strákarnir okkar höfðu...
Hasta la victoria siempre...
Í nóvember árið 2002 fór ég mína jómfrúarferð til Kúbu. Við vorum á hóteli í Havana og fyrst þegar við gengum inn á herbergið var fitjað...
Magnaða Madrid
Höfuðborg Spánar, Madrid, er kraftmikil og krúttleg stórborg. Iðandi af lífi, menningu og fallegum mannvirkjum. Þegar ég heimsæki borgina...
Fyrsta skrefið
Fyrsta skrefið er líkast til það mikilvægasta þegar kemur að ferðalögum. Sé það ekki tekið - verður engin ferð farin! Sama má segja um...